Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
faraldsfræði plöntusjúkdóma
ENSKA
epidemiology of plant diseases
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Til að takast á við sívaxandi fjölda beiðna um vísindalegt mat á plöntuheilbrigði hefur Matvælaöryggisstofnun Evrópu því lagt fram formlega beiðni þess efnis að framkvæmdastjórnin komi á fót nýrri, fastri sérfræðinganefnd sem sameinar margs konar þekkingarsvið er tengjast plöntuheilbrigði, s.s. skordýrafræði, sveppafræði, veirufræði, gerlafræði, grasafræði, ræktunarfræði, plöntusóttvörnum og faraldsfræði plöntusjúkdóma.

[en] Accordingly, so as to deal with the increasing number of requests for scientific opinions in the area of plant health, the European Food Safety Authority has formally requested the Commission to establish a new permanent Scientific Panel bringing together a wide range of expertise in the various fields relevant to plant health, such as entomology, mycology, virology, bacteriology, botany, agronomy, plant quarantine and epidemiology of plant diseases.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 575/2006 frá 7. apríl 2006 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 að því er varðar fjölda og heiti fastra sérfræðinganefnda á vegum Matvælaöryggisstofnunar Evrópu

[en] Commission Regulation (EC) No 575/2006 of 7 April 2006 amending Regulation (EC) No 178/2002 of the European Parliament and of the Council as regards the number and names of the permanent Scientific Panels of the European Food Safety Authority

Skjal nr.
32006R0575
Aðalorð
faraldsfræði - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira